Halldór Elías Guðmundsson

Halldór Elías Guðmundsson

Halldór Elías er fræðslufulltrúi Pilgrim Congregational UCC í Cleveland, Ohio. Hann hefur lokið meistaranámi í leikmannafræðum og rannsóknarnámi um mælanleika árangurs í kirkjustarfi. Halldór hefur skrifað fjölbreytt fræðsluefni fyrir kirkjulegt starf og hefur áratuga reynslu í æskulýðsstarfi og leiðtogaþjálfun.