Áhugahópur um guðfræðiráðstefnur

Áhugahópur um guðfræðiráðstefnur hefur það að markmiði sínu að efna með reglubundnum hætti til námskeiða og ráðstefna um guðfræði, kirkju og kristni.

Félagið var stofnað með formlegum hætti á vordögum 2015 í tengslum við heimsókn Nadia Bolz-Weber og Jodi Houge til Íslands. Upplýsingar um stýrihópinn sem var mótaður til að halda utan um þá heimsókn er á slóðinni www.gudspjall.is/pastrix/styrihopur.

Félagið er skráð hjá Fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja.

Upplýsingar um félagið:

Áhugahópur um guðfræðiráðstefnur
Kt.410415-0460
Lögheimili: Krossalind 16, 201 Kópavogur.