skip to Main Content

Áhugahópur um guðfræðiráðstefnur stendur með reglubundnum hætti að guðfræðiráðstefnum og námskeiðum í samstarfi við Kjalarnesprófastsdæmi. Upplýsingar um fyrri ráðstefnur má sjá á slóðinni http://www.gudspjall.is/fyrri-radstefnur/.

Í ár mun Carla M Dahl prófessor við Luther Seminary og Jodi Houge prestur Humble Walk kirkjunnar í St. Paul, Minnesota sækja okkur heim. Námskeiðið verður 29.-30. ágúst 2019.

Fyrstu drög að dagskrá

Fimmtudagur 29. ágúst

09:00-09:45 Morgunverður og skráning

09:45-10:00 Helgistund

10.00-11.45 Fyrirlestur I – Dr. Carla M Dahl

12.00-13.00 Hádegisverður

13.00-14.30 Fyrirlestur II – Dr. Carla M Dahl

Föstudagurinn 30. ágúst

09:00-09:45 Morgunverður og skráning

09:45-10:00 Helgistund

10.00-11.45 Fyrirlestur III

12.00-13.00 Hádegisverður

13.00-14.30 Fyrirlestur IV

15:00-16:00 Guðsþjónusta – Jodi Houge

Skráning er hafin á http://www.gudspjall.is/vidburdir/radstefna-2019/

Back To Top